nóvember 05, 2003

Belle and Sebastian tónleikar

Bendt var að segja mér frá Belle and Sebastian tónleikum hérna úti í Japan. Váááááááá hvað mig langar! En. Þeir eru í fokking Tokyo (sem er btw borið fram To-kyo ekki Tó-Ký-Ó eins og við berum það fram heima).

Tokyo er langt(!) í burtu. Langt langt langt í burtu. 15-20.000-kall-með-flugi langt í burtu. Þá er ekki komið inn hótelkostnaður sem er víst einn sá dýrasti í heimi. Mig langar samt.

Svan

Svan skrifaði 05.11.03 17:26
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?