Byrjaði í Magic online bindindi í dag. Reyndar af illri nauðsyn því það var frekar mikið að gera hjá mér, en ég ætla að halda þetta aðeins út lengur. Finna mér eitthvða skemmtilegra til að gera um helgina en að hanga í tölvunni alla daga. Ég er nú einu sinni úti í Japan, og á því ekki að vera að gera eitthvað sem ég gæti auðveldlega verið að gera heima hjá mér. Ég væri reyndar ábyggilega ekki að spila Magic online allar helgar ef ég væri heima hjá mér, ég held ég fengi það ekki.
Svan
Svan skrifaði 05.11.03 17:31þú hefur verið frelsaður!
Posted by: bendt at 06.11.03 15:15