Undanfarna tvo til þrjá daga þá hefur alltaf nýr og nýr kvenmaður verið inn í herberginu hans Bendts þegar ég hef verið að heimsækja hann. Eitthvað er að gerast.
Svan
Svan skrifaði 06.11.03 10:12Ertu til í að blogga svona 10 sinnum á dag framvegis? Ég kemst ekki lengur á blogspot eða tripod úr versló sem takmarkar MJÖG lesefnið á tenglalistanum hjá mér.
Posted by: Anton at 06.11.03 11:04bíddu nú við, er búið að loka fyrir þær síður í skólanum?
Posted by: bendt at 06.11.03 15:14Þórður Hauksson strikes again. Hann og herra Gates voru álíka hátt uppi á shitlistanum mínum meðan ég var í Versló.
Posted by: Svan at 06.11.03 17:02mjög eðlilegt að loka bara á allt á internetinu fyrst loka er búið á eitthvað. Þetta er fasismi. ;)
Posted by: Bragi Rúnar Axelsson at 06.11.03 18:33