nóvember 06, 2003

Helgin

Ýmislegt að ske um helgina. Sapporo ferð annað kvöld til að fagna afmæli hennar Priyu, og erum við André, Buddy, Jared og jafnvel Bendt að spá í að fara fyrr og versla eitthvað. Ég veit samt ekki alveg hversu snðugt það er í rauninni því þá þurfum við að dröslast með það sem við kaupum okkur út um allt þegar við förum út á lífið.

Laugardagurinn fer líklega í jólagjafainnkaup handa fólkinu heima. Ég er kominn með nokkuð góða hugmynd um hvað ég ætla að gefa fólkinu heima, en það er ein manneskja sem ég á í erfiðleikum með að finna gjöf handa :s Þetta reddast. Ætlum svo að enda þessa verslunarferð á því að fara á Matrix.

Sunnudagurinn: Lærdómur. Eingöngu. Which is gonna be tremendous fun.

Svan

Svan skrifaði 06.11.03 17:12
Comments

Eingöngu lærdómur á sunnudeginum ha? Æji greyið ;)

Hehe. Þúrt fyndinn pjakkur.

Posted by: Sibba at 09.11.03 22:12
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?