nóvember 07, 2003

Hollur og staðgóður morgunmatur

Minnsta vanilluísdolla í heimi og snickers. Ég get varla ímyndað mér betri leið til að starta "morgninum".

Ég þarf að fara út í súpermarkað.

Svan

Svan skrifaði 07.11.03 05:06
Comments

Svan hvernig i ANDSKOTANUM (ja og nu leyfi eg mer sko ad blota) ertu buinn ad missa öll tessi kilo. Tu talar ekki um annad en pizzu og bjor og nu nammi og is. Ja mer er bara spurn!!!

Posted by: gonnza at 07.11.03 10:10

Well, ég gerði nú annað eins í fyrra. Þá drakk ég bjór í miklu magni, borðaði hamborgara á kaffihúsinu á Bifröst af miklum móð (nánast daglega) og hreyfði mig ekki rassgat og léttist allan tímann.

Núna þá hjálpar það til að ég er að borða mikið minna en venjulega og er því að léttast.

Posted by: Svan at 07.11.03 10:16
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?