Ég held að ég sé að fá tannpínu í neðri framtennurnar. Vá hvað ég nenni ekki því veseni að fara til tannlæknis hérna úti í Japan.
Svan
Svan skrifaði 10.11.03 07:22...gæti ekki verið að þú sért að fá endajaxl? þetta var allavega svona hjá mér þegar ég fékk endajaxlana niðri... alveg eins og ég væri með tannpínu í neðriframmtönnum.... bara hugmynd...
Posted by: garpur at 11.11.03 17:57Þá yrði það endajaxl númer fimm. Ég held að það sé ekki alveg að ganga upp :)
Posted by: Svan at 12.11.03 18:29