nóvember 10, 2003

Prófavika á Bifröst

Núna er prófavikurnar að byrja á Bifröst. Vá hvað tíminn líður. En samt, prófin á Bifröst eru frekar snemma miðað við aðra skóla. En þegar prófin á Bifröst eru búin þá er missó, og manni líður alltaf eins og skólinn sé búinn því þá er maður kominn í bæinn og ekki nema 2-3 dagar eftir af skólanum þó svo að maður hafi verið að langt fram að jólum.

Svan

Svan skrifaði 10.11.03 07:28
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?