Ég er bara frekar kátur núna. Pestin, eða þessi heiðarlega tilraun móður náttúru til að gera mig veikan, er farin til andskotans (sjö, níu, þrettán). Svo hættu sumir í bloggverkfalli vegna þess að einum stykki link var hent upp, sem var líka voðalega gaman. Ummmm, what else. Jú, ég verslaði í búið og við Bendt elduðum okkur góðan mat.
Overall fínasti dagur.
Svan
Svan skrifaði 11.11.03 14:11Má ég giska, var það pizza? ;)
Posted by: Ágúst at 11.11.03 15:32Mér finnst gaman þegar þú ert kátur :D
Posted by: Sibba at 11.11.03 16:34Nei það var lambakjöt á hrísgrjónum með voðalega góðri sósu. Við erum aðeins farnir að taka okkur á í fjölbreyttni í matargerð.
Posted by: Svan at 12.11.03 18:30