nóvember 13, 2003

What have you been reading? The gospel according to saint Bastard?

Er mikið að hlusta á Eddie Izzard. Ég á fjögur eða fimm standup með honum heima, en er ekki með þau hérna :( Er að hlusta á Dress to Kill, sem er eitt af mínum uppáhalds standup-um með honum. Ég er ennþá að gráta þá staðreynd að ég skildi ekki hafa verið búinn að uppgvöta hann áður en hann kom til Íslands. Djöfull hefði mig langað.

Svan

Svan skrifaði 13.11.03 16:22
Comments

Hvenær í andskotanum kom hann til Íslands????!!
Trúi ekki að ég hafi misst af því...

Posted by: Viktor at 18.11.03 22:55

Hann kom held ég 97 eða 98. Áður en að ég uppgvötaði hann, held ég fattað hann kannski mánuði seinna.

Posted by: Svan at 18.11.03 23:14
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?