Eins og ég hef nú oft sagt R.F.M. við fólk sem á í tæknivandræðum, þá kinda sé ég eftir að hafa hent þeim sem fylgdi með rafmagnstannburstanum mínum því núna kemst ég líklega aldrei að því hvort að raufin sem er á hausnum sé til þess að setja tannkrem í eða ekki. Ég get svo sem lifað með það að setja tannkremið ofan á burstann, en hitt hefði bara verið kúl fídus.
Af hveru er ég annars að spá í þessu???
Svan
Svan skrifaði 13.11.03 17:00Það er reyndar venjulega sagt RTFM en jæja ...
Posted by: Viktor at 18.11.03 22:58Maður sleppir T-inu því það er bloddy greinirinn!
Posted by: Svan at 18.11.03 23:12