Nokkur subject á spaminu sem ég hef verið að fá undanfarið. Ég hef í rauninn aldrei lesið þetta, fyrr en um daginn og þetta er mjög áhugavert tungumál sem þau eru að tala þarna, þetta er að minnsta kosti ekki nein enska sem ég skil.
falatio school and more pigment imperceivable harpers attics circumscribing
hot for teacher amalgamating punishing commission inquirers tigers
Fwd: My hubbys an ahole breezily beefsteak exclusionary flexible metrics
Re: Not to be missed teething midsection teething disrupted puzzler
Fwd: Listen to her burningly victory findings dimensionally coherent
Fwd: teaching ways of coitis economical flax embassies scraps stimulated
BBQ beat yyour work commpeetiittion kk
Fwd: Thought of you when I saw this polygons ornamentally ante epidermis taper
Fwd: monogamy is for losers eventual excusing gleans transpire sheltering
Re: Not to be missed penultimate apiaries irrigate terrorizing diary
Ég skil ekki helminginn af þessu. Eitt og eitt orð, sérstaklega þau sem eru fremst í subjectinu meika einhvern sense fyrir mér. Restin er algerlega samhengislaus. Hvað er pointið í því nákvæmlega að senda fólki auglýsingar sem meika ekki sens. Mér finnst þetta vera frekar fyndið.
Svan
Svan skrifaði 16.11.03 16:44Ahemm (besserviss dagsins)
Ástæðan fyrir stafsetningavillum er til að blekkja spam-síur.
Góð ókeypis frjáls og tiltölulega einföld leið til að sía ruslpóst er http://popfile.sf.net
Posted by: Árni at 20.11.03 08:11Ég veit það vel. s.s. ástæðurnar fyrir stafsetningarvillunum. Hinsvegar er ekkert augljóst af hverju þetta orðaval er, s.s. að setningin sem stendur þarna þýðir ekki neitt, ekki nema kannski fyrstu 2-4 orðin.
Posted by: Svan at 20.11.03 08:13Kannski hafa spamararnir uppgötvað afbyggingu og hafa misst trúna á að tungumál hafi merkingu og að raunveruleikann sé til yfirleitt.
8)
Posted by: Sibba at 20.11.03 21:58