nóvember 16, 2003

Blur

Ótrúlega finnst mér það fyndið að ég skuli vera að "uppgvöta" Blur núna. Ég hef aldrei einhvernvegin gefið þeim sjens, en svo þegar ég sat í og var að surfa netið með headsettið mitt á í fyrradag þá kom best of diskurinn þeirra á í iTunes eftir Blues brothers disknum mínum og ég hlustaði á hann í gegn. Hann hefur fengið nokkrar hlustanir síðan.

Blur eru kúl.

Svan

Svan skrifaði 16.11.03 23:43
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?