nóvember 18, 2003

(Smá) Dilemma

Það er manneskja á msn listanum mínum sem ég þekki ekkert sérstaklega vel og hún er með tilvitnun úr einu frægu íslensku lagi sem nick.......nema að henn tekst að klúðra tilvitnuninni. Nú er ég að velta því fyrir mér hvort ég eigi að benda henni á þetta eða ekki.

Hvernig fer ég að því að láta svona lagað fara í taugarnar á mér???

Svan

Svan skrifaði 18.11.03 09:04
Comments

Ef einhver er á msn listanum þínum þá er í lagi að tala við þá! þar með talið ábendingar um klaufaleg msn nöfn :P

Posted by: Vera at 19.11.03 00:48

Vera, það er kannski svoleiðis hjá fólki sem er bara með vini í kunningja á contact-listanum hjá sér. Svan aftur á móti biður fólk yfirleitt um msn-inn hjá því í annað skiptið sem hann hittir það :þ

Posted by: Ágúst at 19.11.03 17:18

Eða jafnvel að ég sé búinn að vera á Bifröst í 2 ár og þar hringir fólk ekki sín á milli, heldur notar msn-ið. Því það er jú frítt og við erum jafnoft með tölvurnar í gangi, nettengdar fyrir framan okkur eins og símana í gangi í vösunum okkar :)

Posted by: Svan at 19.11.03 17:26
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?