Jæja, þá er nýútkomin bók frá drykkjumannafélagin Bjórkollur. Ég held að það eigi að fara að senda mér bókina út. Mamma og pabbi voru annars að setja saman pakka til að senda mér út, þar á meðal Two Towers extended edition og ýmislegt fleira.
Svan
Svan skrifaði 19.11.03 14:08