nóvember 20, 2003

Pöbbakvöld

Fórum á pöbbinn sem að Kristoff vinnur á í kvöld. eittþúsund og fimmhundruð yen, og þú mátt drekka eins og þú vilt. Að sjálfsögðu nýtum við okkur það. Svo kareokee þarna, og ég held að ég hafi sungið svona 75% af öllum lögunum þetta kvöld. In other words, I had fun at the expanse of others.

Dæmi um lög sem að enginn þekkti nema ég og Bendt: For Tomorrow með Blur, Parklife með Blur, Sweet child of mine með Guns and Roses, Paranoid Android með Radiohead (ég valdi það reyndar ekki, André gerði það fyrir mistök).

Svo var ég að útskýra fyrir Anne og Amy hvað ég væri ótrúlega ástfanginn. Þeim fannst það voða sætt. And it's true too :)

Svan

Svan skrifaði 20.11.03 17:35
Comments

Hversu mikið náðirðu eiginlega að drekka fyrir þessa tilteknu upphæð? :o

:p

Hehehe.

Posted by: Sibba at 20.11.03 21:31

Gud hvad tid erud eitthvad asiskir....sjukir i karokee :)

Posted by: Gonnza at 20.11.03 22:55

Hmm... mins er ekki alveg ad skylja nuna... audvitad ef madur veit ad kaerasta einhvers felaga manns er med blogg ta vill madur forvitnast :) en eg hef greinilega alltaf verid ad kikja a vitlausa bloggsidu eda hvad?? Eg var farin ad halda ad kaerastan tin vaeri ensk skv. tessu lifejournal en svo linkar hun nuna a vitleyst.blogspot. Eg ekki alveg skilja :-/ (og kannski bara mer ekki koma vid :)

Posted by: Gonnza aftur at 20.11.03 23:01

Hún er með 2 síður. Fyrsta lagi Livejournal síðuna þar sem hún er hluti af vissum hóp af fólki þar sem mikill hluti þeirra er enskumælandi og því skrifar hún á ensku. Blogspotsíðan er hinsvegar síða sem hún var með áður en hún fékk sér LJ síðuna, og skrifar í hana endrum og eins :)

Posted by: Svan at 21.11.03 04:00

Awww en krúttlegt :P

Posted by: Vera at 24.11.03 21:31
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?