Nú sem Bifrestingur þá ættu þessir hlutir alveg einstaklega vel saman, en fyrsta fimmtudagsdjammið mitt hérna úti í Japan endaði með þvílíkum ósköpum að jafnvel ég er farinn að efast um ágæti þessarar blöndu. Önnur eins líðan á föstudagsmorgni hefur ekki fundist síðan ég veit ekki hvenær.
Svan
Svan skrifaði 20.11.03 23:16