nóvember 23, 2003

Nýjar myndir

Henti inn nýjum myndum. Svona daglegt líf í nóvember, þar á meðal fyrsta snjónum, út að borða til Sapporo, körfuboltaleiknum og svo hittingur í kaffiteríunni til að mingla við Japanana.

Svan

Svan skrifaði 23.11.03 16:08
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?