Einhvernvegin þá virðast flestar sósur hérna bragðast nákvæmlega eins. Það er að sjálfsögðu smá bragðumunur, en samt er grunnbragðið það sama. Mér finnst þetta vera frekar furðulegt.
Svan