nóvember 24, 2003

Enskir subtitles

Var að finna þessa mynd á netinu. Ég hef séð nokkuð mikið af efni hérna úti sem er með enskum subtitles og eru mikið af því oft alveg drepfyndið. Fyndnasta svona subtitle fcuk up sem ég hef séð á ævinni er samt í einni Bruce Lee myndinni, man ekki hvaða. Þar er einhver gaur að ganga í burtu frá einhverri konu þar sem hún stendur og heldur utan um barnið sitt í einhverjum skógi og virðist vera geðveikt reið yfir því að hann skuli vera að fara og öskrar á eftir honum "Why don't you just masturbate in hell?". Ég hef verið að reyna að spá í því hvernig þessi þýðingarvilla hafi átt sér stað.

Svan

Svan skrifaði 24.11.03 03:40
Comments

English patient í bíó heima. Skriðdreki kemur. Gaur segir: "Tank sir". Þýtt: "Takk herra".

Posted by: Anton at 24.11.03 14:07

Hvað með sjómennina á gólfinu?

Posted by: Sibs at 24.11.03 16:49
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?