nóvember 24, 2003

Þá er ég endanlega búinn að missa það

Ef það væri hægt að láta lífið úr frústrasjón þá væri ég í stórhættu. Einnig held ég að ég þurfi að fara að láta athuga mig þegar ég fæ undarlegar hugmyndir þegar ég sé hráa lambalifur.

Svan

Svan skrifaði 24.11.03 13:12
Comments

Whatever your plans are concerning that liver, I want in on the deal!

:p

Posted by: Sibs at 24.11.03 16:48
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?