Af hverju(?) finn ég aldrei fyrir þessum fjöldamörgu jarðskjálftum sem ríða yfir hérna? Bendt er búinn að finna fyrir nánast öllum, ég hef ekki fundið fyrir neinum einasta. Furðulegt. Það var einn áðan og Bendt spurði mig hvort ég hefði fundið fyrir honum, en neibb, minns fann ekki neitt.
Svan
Svan skrifaði 24.11.03 15:01Það var bara út af því að ég var að tala við þig akkúrat á meðan og þú hefur bara haldið að þetta væri þetta venjulega.
Posted by: Sibs at 24.11.03 16:51