nóvember 26, 2003

Fjórða stafrófið að bætast við

Intermediate macroeconomics hefur verið að ná nýjum hæðum undanfarna tíma. Til að byrja með leit þetta út fyrir að vera tiltölulega auðveldur kúrs, þangað til allt í einu að stærðfræðin byrjaði að koma. Núna erum við að læra gríska stafrófið líka. Vá hvað ég vildi hafa tekið stærðfræðibrautina í VÍ á sínum tíma. Eftir á að hyggja. Því ég hefði viljað gera ýmislegt annað en að vera á þessari braut þegar ég var í skólanum :þ Letibrautin hentaði mér bara fínt.

Svan

Svan skrifaði 26.11.03 04:34
Comments

Hvaða hvaða. Málabrautarstærðfræði og stærðfræðibrautar-tungumálakúrsar, fínn undirbúningur undir frekara nám :-þ

Posted by: Ágúst at 26.11.03 15:35
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?