nóvember 27, 2003

Thanksgiving

Núna eru kanarnir að halda upp á Thanksgiving. Ég er eiginlega ekki að taka þátt í þessu út af prinsip ástæðum. Mér finnst dáldið asnalegt að vera að halda upp á þjóðarmorð einu sinni á ári :þ Anne brást illa við þegar ég sagði þetta við hana fyrir einhverju síðan, en tók svo undir að það mætti svo sem alveg taka undir þetta viðhorf :þ

Svan

Svan skrifaði 27.11.03 14:42
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?