Var að fá mér webcam. Bendt líka. Þetta er snilld. Er ótrúlega sáttur við þessi kaup mín. Sérstaklega þar sem ég fékk hana út á punktakortið mitt í raftækjaverslun einni í Sapporo (betur þekkt sem "himnaríki" hjá mér og Bendt).
Þessi búð er einmitt hættulegasta búð í heimi. Við getum gersamlega misst okkur í tækjakaupum. Við þurfum að stoppa okkur af reglulega og segja "ókei ég þarf ekki [insert name of a really cool thing] right now, specially since I'm fcuking broke".
Svan
Svan skrifaði 29.11.03 17:48I likes your webcam :$
Posted by: Sibs at 29.11.03 18:31