nóvember 29, 2003

Lengsta comment í heimi

Ágúst hefur náð að toppa sjálfan sig. Ég hef aldrei séð eins langt comment áður. Það er að minnsta kosti 10-15 sinnum lengra en upphaflega færslan.

Alveg er það magnað hvað menn taka upp á að gera í stað þess að læra. Ég finn til dæmis aldrei jafnmikla þörf til að taka til í herberginu mínu/húsinu heldur en þegar ég er í prófalestri.

Svan

Svan skrifaði 29.11.03 21:03
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?