nóvember 29, 2003

Hoppandi nasavængir

Ég einhvernvegin komst ekki hjá því að sjá nágranna minn fyrir mér með sífellda kippi í vinstri nasavængnum þegar ég las þetta...

Miðað við fyrri tíma, þá kæmi mér ekkert á óvart ef hún myndi allt í einu taka upp á því að flytja í herbergið við hliðina á mér hérna úti í landi sólarinnar, hún er hvort eð er búin að elta mig út um allar trissur.

Svan

Svan skrifaði 29.11.03 22:31
Comments

ég er á leiðinni til þín svan!!! búin að vera að safna á fullu síðan þú fórst ;)

btw. kippurinn í nasavængnum hefur minnkað töluvert

Posted by: BirnaRún at 30.11.03 12:03
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?