nóvember 30, 2003

'You're constantly updating your hit parade of your ten biggest wanks'

Horfði á "For Fans Only" í dag. Nokkurs konar heimildarmynd um Belle and Sebastian. Hún var ótrúlega góð. Ég öðlaðist dáldið nýja sýn á bandið, þrátt fyrir að hafa hlustað á það í töluverðan tíma áður. Mig dauðlangar á tónleikana með þeim sem verða í Tokyo í enda janúar. Gallarnir við það plan eru reyndar dáldið miklir. Ef ég ætla mér að fara þá A) geri ég mig gjaldþrota og B) fell ég í prófunum sem eru nokkrum dögum seinna. Þannig ég býst ekki við að fara.

I still wan't to go though. Spurning um að reyna að sjá þá á Glastonbury einhverntíman. Tónlistarfestivöl eru skemmtileg :)

Hérna er btw trailerinn af "For Fans Only".

Svan

Svan skrifaði 30.11.03 16:21
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?