Ég átti verstu andvökunótt ævinnar í gær. Sofnaði klukkan 10, um morguninn. Þannig sólarhringurinn er í hálfgerðu fokki hjá mér. Ætla samt að reyna að sofna núna bráðlega...efast samt um að það gangi eitthvað upp hjá mér.
Svan
Svan skrifaði 30.11.03 16:31Velkominn á íslenskan tíma ;-)
Posted by: Ágúst at 30.11.03 18:09