desember 01, 2003

Jólagjöfin í ár

Þetta hérna er án alls efa jólagjöfin í ár. Danni sýndi mér þessa síðu fyrir einhverjum árum síðan og hef ég alltaf ætlað mér að muna eftir henni þegar það kemur að því að kaupa jólagjafir. Gleymi því alltaf. Líka í ár.

Svan

Svan skrifaði 01.12.03 20:50
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?