Bráðlega fara hinir skiptinemarnir að koma heim. Sem sagt þeir sem ætla að vera eina önn, sem eru eiginlega allir aðrir en ég og Bendt. Ég veit það ekki, ég er eiginlega á báðum áttum hvort ég myndi vilja koma heim fyrir jólin eða ekki. Ef ég hefði verið spurður að þessu fyrir ári síðan, þá myndi ég 100% vilja vera áfram, en ég er ekki jafn viss um það núna. Ég er samt að skemmta mér fínt hérna úti og er skólinn ágætur.
Svan
Svan skrifaði 01.12.03 21:05eg verd ad segja ad tilfinningar minar gagnvart heimförinni eru mjög blendnar. Eg hlakkadi eiginlega meira til ad fara heim fyrir 2-3 vikum en nuna. Nu finnst manni skrytid ad vera ad fara heim og sja krakkana kannski aldrei aftur. Mig langar samt lika heim...
Posted by: Gonnza at 02.12.03 13:57