Fékk sent alla Blackadder þættina sem gerðir hafa verið. Síðan þá höfum við Bendt reynt að horfa á einn þátt á hverju kvöldi. Horfuðum á uppáhaldsþáttinn minn í kvöld, þar sem að hann er að halda tvö partý, annað handa púrítana frændfólki sínu og svo annað handa mestu rónunum í bænum til að sanna hversu mikill drykkjumaður hann er. Blackadder er snilld :)
Svan
Svan skrifaði 02.12.03 15:38Þátturinn þegar hann lendir í spænska fangelsinu er líka mjög fyndinn.
Black Adder IV er samt fyndnasta serían :)
Posted by: Ágúst at 02.12.03 17:43