Kennarinn sem átti að vera með Kanji prófið var veikur í morgun. Skoðanir mínar á veikindum kennara á prófdögum eru mjög tvískiptar, það fer algjörlega eftir því hversu vel undirbúinn ég er fyrir prófið. Í dag þá varð ég frekar svekktur.
Svan
Svan skrifaði 04.12.03 02:18