desember 05, 2003

Búnað ákveða mig með efni í markaðsfræðiritgerðinni

Ég valdi túrisma í byrjun annar, en er að komast að því að það er hundleiðinlegt efni. Þess vegna ákvað ég að breyta því í rannsóknarritgerð um notkun kynlífs í auglýsingum. Anne hneykslaðist töluvert þegar ég ákvað þetta og sagði að ég væri með kynlíf á heilanum. Ég glotti bara við tönn.

Svan

Svan skrifaði 05.12.03 02:47
Comments

Vei! Til hamingju!

Posted by: Ágúst at 05.12.03 11:08

Jei! Þakka þér!

Posted by: Svan at 05.12.03 12:40

áhugavert efni - ég get nú ekki sagt annað

Posted by: hemmis at 05.12.03 15:02

Sounds saucy.

I like it!

Posted by: Sibs at 05.12.03 18:41
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?