Mikið er nú gaman að heyra nýjar og nýjar sögur úr sveitinni. Hver er að setja í hvern og hver er að barna hvern. En að sjálfsögðu tekur maður þessu sem kjaftasögum, sem eru líkast til ósannar.
Svan
Svan skrifaði 05.12.03 02:53hei segðu mér!! ég heyri engar kjaftasögur buhuuu.. hver er óléttur??
Posted by: Gonnza at 05.12.03 16:52Sammála Gonnzu, ekki hef ég heyrt neitt hingað til Canada :)
Posted by: Ólöf Fr. at 06.12.03 03:44hef heldur ekkert heyrt í sveitinni. Eru þessar sögur kanski um mig?
Posted by: Alma at 06.12.03 12:30Ekki hef ég heyrt neitt heldur! Annars held ég að Svan sé að skálda þetta til þess að fá okkur til að kommenta! :) Ekki satt, Hr. Svan?
Posted by: Marta at 06.12.03 14:15Góð spurning. En eins og ég segi þá er ekkert bóka að þetta sé satt...
Posted by: Svan at 06.12.03 14:34púki.. þú ferð beint til helvítis. Þetta er það versta sem þú getur gert stúlkum!!
(en kommon... segðu bara mér:)
Þessir pottafélagsfundir, það borgar sig að mæta - annars fær maður það í bakið - heyriði það.
Posted by: hemmis at 06.12.03 17:45