desember 11, 2003

Frústrasjón dauðans

Var að horfa á extended edition af The Two Towers áðan. Mig langar til að sjá Return of the King eftir viku, ekki eftir tvo fjandans mánuði. Vá hvað minns er pirraður. Argh.

Mig langar til að fljúga heim til að vera þar í viku til að ná að sjá myndina og koma svo aftur út. Jú, og til að ná jólunum líka.

Svan

Svan skrifaði 11.12.03 15:22
Comments

Múhahaha! Svona er að vera í landi þar sem þarf a döbba myndir fyrir almenning :D

Hún verður að vísu sýnd bæði döbbuð og ódöbbuð...skil ekki hvers vegna þeir sýna ódöbbuðu myndina ekki strax og láta hina sem eru of takmarkaðir til að geta lesið textann bíða.

Posted by: Kristófer at 11.12.03 18:52
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?