Ég elska forrit sem er með free evaluation period sem lokar ekki forritinu þegar tímanum líður heldur reynir að spila á samviskuna hjá manni að láta þá fá einhverja aura fyrir forritið. Hef reyndar verið að nota þetta dáldið lengi og mikið, og ætti kannski að henda í þá einhvern pening. Bíð kannski "aðeins" lengur með það.
Svan
Svan skrifaði 11.12.03 16:26Flashfxp?
Posted by: Gummi Jóh at 13.12.03 00:32Jamms, mikið rétt.
Posted by: Svan at 13.12.03 02:25