desember 11, 2003

'you are on day 431 of your 30 day evalutation period'

Ég elska forrit sem er með free evaluation period sem lokar ekki forritinu þegar tímanum líður heldur reynir að spila á samviskuna hjá manni að láta þá fá einhverja aura fyrir forritið. Hef reyndar verið að nota þetta dáldið lengi og mikið, og ætti kannski að henda í þá einhvern pening. Bíð kannski "aðeins" lengur með það.

Svan

Svan skrifaði 11.12.03 16:26
Comments

Flashfxp?

Posted by: Gummi Jóh at 13.12.03 00:32

Jamms, mikið rétt.

Posted by: Svan at 13.12.03 02:25
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?