desember 12, 2003

Eitthvað sem ég bjóst aldrei við að myndi gerast

"Það er allt Þóri að kenna að ég er komin í sjálfstæðisflokkinn"

Aldrei bjóst ég við að Þórir færi að recruit-a fólk í lið með óvininum.

Svan

Svan skrifaði 12.12.03 12:02
Comments

Þórir hefur fengið fleiri til að ganga í Sjálfstæðisflokkinn en þú heldur.

Ég hef heyrt því fleygt að hann sé á prósentum frá Davíð...

Enda er Þórir versta feluíhald sem ég þekki! Við rífumst varla orðið um pólitík öðruvísi en ég sé "vinstrisinnaðri" aðilinn!

En ef þú spyrð hann að þessu, neitar hann. Enda fór Þórir að eigin sögn í lögfræði til hjálpa lítilmagnanum, upprétta óréttlætið en ekki af þeirri einföldu ástæðu að hann er feluíhald sem fílar sig í kokteilpartýum á kostnað skattborgaranna og mun enda sem varaborgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

;-)

Posted by: Ágúst at 12.12.03 13:05
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?