desember 15, 2003

Skemmtilegt hrós

Tveir bestu nemendurnir í þjóðhagfræðinni hjá okkur sögðu við Anne nú um daginn: "Mikið hlýtur Svan að læra vel og mikið fyrir hagfræðina, hann spyr alltaf svo rosalega gáfulegra spurninga í tíma".

Anne hló einhver ósköp þegar hún heyrði þetta og það gerði Bendt líka. Sem er náttla gríðarlega ósanngjarnt af þeim, þar sem ég sit sveittur dag og nótt að læra hagfræði.

Svan

Svan skrifaði 15.12.03 18:27
Comments

já svan, ég get staðfest hversu metnaðarfullur og duglegur námsmaður þú ert. mætir 100% og glósar alltaf vel í tímum....Þú mátt nú samt eiga það að þú kemur vel fyrir þig orði þegar þú þarft á því að halda.

Posted by: hs at 15.12.03 23:13
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?