desember 16, 2003

Vídjóleigur

Ég leigði Mononoke Hime og Sen to Chihiro no kamikakushi á DvD í dag og það kostaði mig 200 yen samtals og ég fæ þær í viku. Sem er dáldið magnað. Ég hef reyndar séð Mononoke Hime margoft og finnst hún snilld, en aldrei Sen to Chihiro no kamikakushi og hlakka til að sjá hana.

Svan

Svan skrifaði 16.12.03 16:09
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?