desember 19, 2003

Færra og færra

Jæja, nú var André að fara heim. Það er alltaf að fækka í hópnum. Ég er samt frekar glaður að hafa tekið þá ákvörðun að fara frekar heim í spring break-inu heldur en í jólafríinu þar sem ég fæ meiri tíma til að eyða með kærstununni og family-unni.

Svo er enn eitt partýið á morgun (ekki er ég að kvarta). Priya nágranni minn ætlar að halda fiðlutónleika fyrir partýið og ætla ég að láta sjá mig þar.

Mér og Bendt er svo boðið í mat á jóladag held ég. Við erum svona að melta það hvort við ætlum að fara þangað (líklegra) eða þá að brasa eitthvað með hinum skiptinemunum.

Svan

Svan skrifaði 19.12.03 20:16
Comments

Er ég semsagt kærustunan þín? :p

Farðu að sofa í hausinn á þér krakki. ;)

Posted by: Sibs at 19.12.03 23:55
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?