október 27, 2004
Tvær nýjar-gamlar færslur
Sit hérna á kaffihúsinu Cilantro við 26. júlí stræti, rétt hjá íbúðinni minni. Hér er þráðlaust internet og ágætt kaffi.Ég var að setja inn færslur síðan í Kaupmannahöfn og eina sem ég skrifaði í háloftunum á leiðinni hingað (og hljómar reyndar einsog hálfgerð söluræða).
Ég trúi ekki að það séu tíu dagar síðan ég var í Køben. Ótrúlegt.
18. okt: Køben
19. okt: Einhvers staðar yfir Póllandi
Agust skrifaði 27.10.04 23:26 (GMT+2)
(Íslenska)